Flýtilyklar
Myndaveisla frá 4-1 sigri Ţórs/KA í gćr
14.06.2020
Fótbolti
Ţór/KA hóf sumariđ heldur betur af krafti međ 4-1 heimasigri á Stjörnunni í gćr á Ţórsvelli. Stelpurnar hófu leikinn mjög vel og var sigur liđsins aldrei í hćttu. María Catharina Ólafsd. Gros gerđi fyrsta markiđ áđur en Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu liđinu í 3-0. Gestirnir minnkuđu muninn en annađ mark frá Karen Maríu tryggđi 4-1 sigurinn.
Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndari var á svćđinu og býđur hér til myndaveislu frá leiknum og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum