Flýtilyklar
Myndasyrpa frá bikarslag KA og ÍBV
31.07.2020
Fótbolti
ÍBV sló KA útúr Mjólkurbikarnum í framlengdum leik á Greifavellinum í gćr. Engir áhorfendur voru leyfđir á leiknum vegna Covid-19 ástandsins og var ţví ansi sérstakt andrúmsloft á vellinum. Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og býđur hér til myndaveislu frá hasarnum.
Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum