Leikmannakynning Ţórs/KA er 11. júní

Fótbolti

Leikmannakynning Ţórs/KA fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni fer fram í Hamri fimmtudaginn 11. júní nćstkomandi klukkan 19:30. Andri Hjörvar Albertsson ţjálfari liđsins mun kynna leikmennina sem verđa í eldlínunni en Ţór/KA hefur endađ í einu af efstu fjórum sćtum deildarinnar allt frá árinu 2008.

Léttar veitingar verđa í bođi og hvetjum viđ áhugasama til ađ mćta og kynna sér liđiđ fyrir fyrsta leik sumarsins sem er heimaleikur gegn Stjörnunni á Ţórsvelli á laugardaginn, áfram Ţór/KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband