KA og Ţór/KA međ góđa sigra í dag

Fótbolti
KA og Ţór/KA međ góđa sigra í dag
Óli Stefán fékk góđan sigur (mynd: Ţórir Tryggva)

Karlaliđ KA og kvennaliđ Ţórs/KA léku bćđi ćfingaleik í dag fyrir baráttuna í sumar. Strákarnir tóku á móti Fylki í uppgjöri tveggja liđa í efstu deild og mćtti ţó nokkur fjöldi áhorfenda á Greifavöllinn og greinilegt ađ fólk er orđiđ ţyrst í ađ upplifa íţróttir á nýjan leik.

Leikurinn bar ţess merki ađ stutt er síđan liđ fengu aftur ađ ćfa á fullum krafti og ekki bćtti úr skák ađ Greifavöllurinn ţarf meiri tíma til ađ ná sér eftir ţungan vetur hér fyrir norđan. Eina mark leiksins gerđi Brynjar Ingi Bjarnason eftir langt innkast frá Mikkel Qvist á 20. mínútu en innköst Mikkels sköpuđu mikinn usla í dag.

Ţór/KA vann góđan 3-0 sigur á Gróttu en Margrét Árnadóttir kom Ţór/KA í 1-0 á 33. mínútu eftir góđan samleik međ Maríu Catharinu. Skömmu síđar fékk liđiđ vítaspyrnu en markvörđur Gróttu varđi frá Huldu Ósk Jónsdóttur. Stađan var ţví 1-0 í hálfleik.

Ţađ var svo ekki fyrr en á 83. mínútu ađ stelpunum tókst ađ tvöfalda forskotiđ en Karen María Sigurgeirsdóttir fékk ţá boltann fyrir utan teig og átti hörkuskot alveg út viđ stöng. Hulda Ósk Jónsdóttir innsiglađi svo sigurinn međ laglegu marki sem reyndist vera síđasta spyrna leiksins og sannfćrandi sigur í höfn.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband