KA mćtir Fylki í ćfingaleik í dag

Fótbolti

Ţađ er heldur betur fariđ ađ styttast í hasarinn í Pepsi Max deildinni í sumar og til ađ koma sér í gírinn tekur KA á móti Fylki á Greifavellinum í dag klukkan 15:00. Ţetta er fyrsti ćfingaleikur liđsins eftir ađ Covid-19 barst til landsins og verđur gaman ađ sjá hvernig standiđ á liđinu er.

Ţá tekur Ţór/KA á móti Gróttu í ćfingaleik á Ţórsvelli klukkan 13:00 í dag fyrir baráttuna í Pepsi Max deild kvenna. Miklar breytingar hafa orđiđ á liđi Ţórs/KA frá síđasta sumri og ljóst ađ ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig liđiđ plumar sig á komandi sumri.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á völlinn og styđja liđiđ en fyrir ţá sem ekki komast stefnir KA-TV á ađ sýna leik KA og Fylkis beint, áfram KA og Ţór/KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband