Flýtilyklar
KA mćtir ađ Varmá kl. 15:00
06.03.2021
Fótbolti
Afturelding tekur á móti KA í nćstsíđustu umferđ riđlakeppni Lengjubikarsins klukkan 15:00 í dag. KA er í góđri stöđu eftir 2-1 sigur á HK um síđustu helgi en ţarf á sigri ađ halda í baráttunni um sćti í 8-liđa úrslitum.
Mosfellingar eru međ ţrjú stig eftir ţrjá leiki en ţeir unnu 3-0 sigur á Víking Ólafsvík í fyrstu umferđ en hafa tapađ 2-0 gegn bćđi HK og Grindavík í síđustu leikjum. Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Afturelding-TV og um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram KA!