Jólafótbolti 21. og 22. des - skráning hafin!

Fótbolti

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu stendur fyrir skemmtilegum jólabolta dagana 21. og 22. desember nćstkomandi fyrir hressa stráka og stelpur í 4., 5. og 6. flokk. Ýmsar skemmtilegar ćfingar verđa í bođi ásamt leikjum og keppnum sem ćttu ađ koma öllum í rétta gírinn fyrir jólin.

Yngri hópurinn ćfir frá klukkan 9:00 til 11:00 og eldri hópurinn ćfir frá klukkan 11:30 til 13:30. Skipt verđur í minni hópa í hverjum aldursflokki og ćttu ţví allir ađ fá ađ njóta sín í ţessum skemmtilega bolta.

Skráning fer fram í Sportabler og kostar 6.500 krónur. Ef einhverjar spurningar eru varđandi jólaboltann er hćgt ađ ná á Andra Fannari í andri@ka.is.

Smelltu hér til ađ opna KA verslunina í Sportabler


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband