Ívar Örn framlengir út 2026!

Fótbolti

Ívar Örn Árnason skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2026. Ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir enda hefur Ívar veriđ í algjöru lykilhlutverki í Bestudeildarliđi KA undanfarin ár.

Ívar er 27 ára gamall og hefur veriđ einn besti miđvörđur Bestu deildarinnar undanfarin ár en ekki nóg međ ađ vera frábćr varnarmađur er Ívar magnađur karakter sem gefst aldrei upp sem drífur liđsfélaga sína áfram. Ívar er uppalinn hjá KA og alltaf tilbúinn ađ gefa sig allan fyrir félagiđ og ţá var fađir hans, Árni Freysteinsson, leikmađur í Íslandsmeistaraliđi KA sumariđ 1989.


Ívar lék sína fyrstu meistaraflokksleiki fyrir KA sumariđ 2015. Hér fagnar hann sigri á nágrönnum okkar í Ţór međ ţáverandi fyrirliđa liđsins, Jóhanni Helgasyni.

Ívar náđi stórum áfanga síđasta sumar er hann lék sinn 100. leik fyrir KA en leikirnir eru nú orđnir 121 talsins. Ţrátt fyrir ađ spila sem miđvörđur í hjarta varnarinnar fór hann fyrir markaskorun liđsins í bikarćvintýri síđasta sumars er hann gerđi ţrjú mörk á leiđ KA í fyrsta bikarúrslitaleik félagsins síđan sumariđ 2004.

Ţađ eru gríđarlega jákvćđar fregnir ađ viđ höldum Ívari Erni áfram innan okkar rađa og verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ okkar manni í gulu treyjunni á komandi árum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband