Flýtilyklar
Iđunn, Kimberley og Steingerđur í ćfingahóp U16
08.06.2021
Fótbolti
Ţór/KA á ţrjá fulltrúa í ćfingahóp U16 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem ćfir dagana 21.-24. júní en ćfingarnar eru liđur í undirbúningi fyrir Norđurlandamótiđ sem fer fram í Danmörku 4.-13. júlí nćstkomandi.
Fulltrúar okkar eru ţćr Iđunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerđur Snorradóttir. Ţrátt fyrir ungan aldur hafa ţćr allar ţegar tekiđ skrefiđ í meistaraflokk međ liđi Hamranna og eiga klárlega framtíđina fyrir sér.
Viđ óskum stelpunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.