Gull hjá 3. flokki kvenna og silfur hjá strákunum

Fótbolti
Gull hjá 3. flokki kvenna og silfur hjá strákunum
Stelpurnar okkar komu sáu og sigruđu!

Fótboltinn er farinn ađ rúlla og náđist frábćr árangur í 3. flokki á dögunum en Ţór/KA vann fyrstu lotuna í A-deild er stelpurnar unnu sex leiki og gerđu eitt jafntefli. Ţćr sýndu jafna og góđa frammistöđu í lotunni og eru heldur betur sanngjarnir sigurvegarar.

Ísey Ragnarsdóttir og Rebekka Sunna Brynjarsdóttir voru markahćstar í riđlinum međ átta mörk hvor en fast á hćlum ţeirra var Bríet Fjóla Bjarnadóttir. Ađrar í liđinu eiga ţó ekki minni heiđur ađ ţessi árangur náđist.

Strákarnir í 3. flokki KA gerđu einnig virkilega vel en ţeir enduđu í 2. sćti A-riđils. Riđillinn var jafn og skemmtilegur og fengu strákarnir sjö virkilega flotta leiki. Aron Dađi Stefánsson var markahćstur ásamt ţremur öđrum međ fimm mörk.

Tvö frábćr liđ sem verđur gaman ađ fylgjast međ í nćstu lotum.

Viđ óskum stelpunum, strákunum og ţjálfurum til hamingju međ góđan árangur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband