Flýtilyklar
Fylkir - KA í Lengjubikarnum í dag
02.03.2022
Fótbolti
KA sćkir Fylkismenn heim í Lengjubikarnum í dag en fyrir leikinn eru liđin ásamt FH jöfn í efsta sćti riđilsins međ 7 stig af 9 mögulegum. Ađeins efsta liđiđ fer áfram í undanúrslit keppninnar og ţví um ansi mikilvćgan leik ađ rćđa.
Leiknir eru fimm leikir í riđlinum og tekur KA á móti Selfoss í kjölfar ţessa leiks í lokaleik sínum í riđlinum. FH og Fylkir mćtast hinsvegar í sínum lokaleik og ţví geta strákarnir komiđ sér í góđa stöđu međ sigri í dag.
Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Würth vellinum í Árbćnum en leikurinn verđur í beinni útsendingu á vegum Fylkis en ţađ kostar 3,90 evrur ađ kaupa ađgang ađ útsendingu Árbćinga.
Smelltu hér til ađ opna útsendingu Fylkis frá leiknum