Fjórar frá Ţór/KA í ćfingahóp U15

Fótbolti

Ólafur Ingi Skúlason ţjálfari U15 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum hóp leikmanna fyrir úrtaksćfingar og á Ţór/KA alls fjóra fulltrúa í hópnum.

Fulltrúar okkar eru ţćr Angela Mary Helgadóttir, Helga Dís Hafsteinsdóttir, Karlotta Björk Andradóttir og Krista Dís Kristinsdóttir. Til stóđ ađ hópurinn myndi hefja ćfingar 29. mars nćstkomandi en vegna Covid stöđunnar hefur ćfingunum veriđ aflýst.

Viđ óskum stelpunum engu ađ síđur til hamingju međ valiđ og verđur spennandi ađ sjá hvenćr hópurinn getur komiđ saman til ćfinga.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband