Flýtilyklar
Eiđur ráđinn afreksţjálfari og Bane framlengir
Knattspyrnudeild KA framlengdi í dag samninga sína viđ ţá Branislav Radakovic og Eiđ Ben Eiríksson.
Eiđur Ben hefur nú veriđ ráđinn afreksţjálfari hjá KA auk ţess sem hann mun sinna leikgreiningu fyrir meistaraflokk félagsins. Eiđur gekk til liđs viđ KA í sumar er hann kom inn í ţjálfarateymi meistaraflokks auk ţess sem hann gerđi 3. flokk karla ađ Bikarmeisturum.
Eiđur er međ UEFA A ţjálfaragráđu og UEFA Youth Elite A ásamt ţví ađ vera í UEFA Pro námi sem er hćsta ţjálfaragráđa sem hćgt er ađ fá. Ţá klárađi hann einnig Sports Management frá Johan Cruyff Institute. Hann hefur komiđ frábćrlega inn í félagiđ og erum viđ afar spennt fyrir komandi tímum međ Eiđ sem afreksţjálfara félagsins.
Branislav eđa Bane eins og hann er iđulega kallađur hefur veriđ markmannsţjálfari meistaraflokks KA frá árinu 2018 auk ţess sem hann hefur ađstođađ markmenn yngriflokka félagsins. Mikil ánćgja er međ Bane en ţessi 57 ára gamli Serbi hefur smellpassađ inn í félagiđ og svo sannarlega lyft markmannsstarfi félagsins upp á hćrra plan.