Dómaranámskeiđ á vegum KDN og KSÍ

Fótbolti

Knattspyrnudómarafélag Norđurlands og KSÍ standa fyrir dómaranámskeiđi mánudaginn 11. maí klukkan 19:30. Námskeiđiđ verđur haldiđ í sal Einingar-iđju ađ Skipagötu 14 og kennari er Ţóroddur Hjaltalín.

KA hvetur alla sem hafa áhuga til ađ skrá sig enda er alltaf ţörf á fleiri öflugum ađilum í dómarastéttina. Námskeiđinu lýkur međ prófi sem mun veita viđkomandi unglingadómararéttindi.

Skráning fer fram í netfanginu kdn@simnet.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband