Flýtilyklar
Dagbjartur, Gabríel og Valdimar í U15
15.03.2021
Fótbolti
Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U15 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum hóp leikmanna fyrir úrtaksćfingar dagana 22.-24. mars nćstkomandi. KA á alls ţrjá fulltrúa í hópnum en KA varđ Íslandsmeistari í aldursflokknum í sumar.
Strákarnir sem voru valdir ađ ţessu sinni eru ţeir Dagbjartur Búi Davíđsson, Gabríel Lucas Freitas Meira og Valdimar Logi Sćvarsson. Strákarnir voru allir í síđasta hóp og hafa ţví heldur betur unniđ fyrir sćti sínu í hópnum.
Viđ óskum ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.