Bryan Van Den Bogaert í KA

Fótbolti
Bryan Van Den Bogaert í KA
Velkominn í KA!

Bryan Van Den Bogaert er genginn til liđs viđ KA og leikur međ liđinu á komandi sumri. Bogaert er ţrítugur vinstri bakvörđur og kemur frá Belgíu en hann gengur til liđs viđ KA frá RWD Molenbeek sem leikur í nćstefstu deild í Belgíu.

Bogaert hefur ađ mestu leikiđ í Belgíu ţar sem hann hefur spilađ međ KVC Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist, Royal Cappellen og loks KVC Westerlo en auk ţess lék hann um tíma á Englandi međ Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet.

Viđ bjóđum Bogaert velkominn í KA og bíđum spennt eftir ađ sjá hann í gulu og bláu treyjunni. Ţađ er spennandi sumar framundan ţar sem KA liđiđ stefnir á ađ byggja enn frekar á öflugum árangri undanfarin ár en liđiđ náđi sínum nćstbesta árangri í sögunni á síđasta tímabili er liđiđ endađi í 4. sćti efstu deildar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband