Flýtilyklar
Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-17
25.06.2020
Fótbolti
Björgvin Máni Bjarnason hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar hjá U-17 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mun ćfa dagana 6.-8. júlí nćstkomandi. Björgvin sem gríđarlega mikiđ efni er fćddur áriđ 2004 og er ţví ári yngri en flestir í hópnum.
Viđ óskum honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum. Davíđ Snorri Jónasson er landsliđsţjálfari U-17 og fara ćfingarnar fram á ćfingasvćđi Fram í Safamýri.