Flýtilyklar
Birgir framlengir viđ KA og lánađur til Leiknis
Birgir Baldvinsson skrifađi á dögunum undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2023. Á sama tíma skrifađi hann svo undir lánssamning hjá Leikni Reykjavík en hann lék einnig á láni ţar síđari hluta síđasta tímabils.
Birgir sem er nýorđinn tvítugur er efnilegur varnarmađur og er uppalinn hjá KA en Leiknir tryggđi sér sćti í Pepsi Max deildinni á síđasta tímabili og ţví fćr Birgir okkar gott tćkifćri í efstu deild međ Leiknismönnum á komandi sumri.
Undanfarin ár hefur Birgir glímt viđ meiđsli og hefur af ţeim sökum spilađ minna međ meistaraflokki KA en hefđi annars veriđ en hann hefur sýnt mikinn karakter í endurhćfingu og verđur svo sannarlega spennandi ađ fylgjast međ honum á komandi árum.