3 dagar í fyrsta leik | Hvađan koma allir?

Fótbolti

Nú eru ađeins 4 dagar í ađ KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR ţann 10. apríl nćstkomandi.

Hér á heimasíđu KA ćtlum viđ ađ hafa niđurtalningu međ allskonar skemmtiefni ţangađ til ađ fyrsti leikur hefst. Viđ ćtlum ađ rifja upp gamalt efni, ásamt ţví ađ kynnast liđinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvađ sérfrćđingarnir hafa ađ segja um KA!

KA er međ stóran og breiđan leikmannahóp fyrir átökin í sumar. Algengt umrćđuefni í íţróttaheiminum, sérstaklega í liđsíţróttum er ađ spá í uppruna leikmanna og hvađan ţeir eru og hvar ţeir ólust upp! 

Hjá KA fyrir komandi sumar er stađan svona:

Ívar Arnbro Ţórhallsson - uppalinn KA strákur, fćddur 2006
Birgir Baldvinsson - uppalinn KA strákur, fćddur 2001
Dusan Brkovic - frá Serbíu, gekk til liđs viđ KA 2021
Rodrigo M Gomes - frá Spáni, spilađi áđur í Sindra og Grindavík, fćddur 1989, kom til KA 2020
Ívar Örn Árnason - uppalinn KA strákur, fćddur 1995
Daníel Hafsteinsson - uppalinn KA strákur, fćddur 1999
Pćtur Petersen - frá Fćreyjum, kom til KA 2023, fćddur 1998
Elfar Árni Ađalsteinsson - frá Húsavík, kom til KA áriđ 2015, fćddur 1990
Hallgrímur Mar Steingrímsson - frá Húsavík, kom til KA áriđ 2009, fćddur 1990
Ásgeir Sigurgeirsson - frá Húsavík, kom til KA áriđ 2016, fćddur 1996
Kristijan Jajalo - frá Bosníu, kom til KA 2019, spilađi áđur í Grindavik, fćddur 1993
Steinţór Már Auđunsson - uppalinn KA strákur, fćddur 1990
Andri Stefánsson - uppalinn KA strákur, fćddur 1991
Kristofer Paulsen - frá Noregi, kom til KA áriđ 2023, fćddur 2004
Hákon Ađalsteinsson - uppalinn KA strákur, fćddur 2004
Mikael Breki - uppalinn KA strákur, fćddur 2006
Hrannar B. Steingrímsson - frá Húsavík, kom til KA áriđ 2014, fćddur 1992
Steinţór Freyr Ţorsteinsson - frá Kópavogi, kom til KA áriđ 2016, fćddur 1986
Jóhann Mikael - uppalinn KA strákur, fćddur 2006
Björgvin Máni Bjarnason - uppalinn KA strákur, fćddur 2004
Ingimar Stole - Íslenskur strákur kemur frá Viking í Noregi, fćddur 2004, gekk til liđs viđ KA 2023
Ţorri Mar Ţórisson - frá Dalvík, kom til KA 2019, fćddur 1999
Jakob Snćr Árnason - Frá Siglufirđi, kom til KA 2021, fćddur 1997
Sveinn Margeir Hauksson - Frá Dalvík en spilađi yngriflokkana ađ stórum hluta međ KA, fćddur 2005
Ţorvaldur Dađi Jónsson - Uppalinn KA strákur, fćddur 2002
Kári Gautason - Uppalinn KA strákur, fćddur 2003
Harley Willard - Frá Englandi, kom til KA 2023, áđur spilađ međ Ţór og Víking Ó, fćddur  1997
Dagbjartur Búi Davíđsson - Uppalinn KA strákur, fćddur 2006
Valdimar Logi Sćvarsson - Uppalinn KA strákur, fćddur 2006
Bjarni Ađalsteinsson - Uppalinn KA strákur, fćddur 1999

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband