Fréttir

KA á 7 keppendur á íslandsmeistaramóti í kraftlyftingum um helgina.

Um helgina fer fram íslandsmeistaramót í kraftlyftingum og fer mótiđ fram í Miđgarđi í Garđabć. 72 keppendur eru skráđir á mótiđ og á KA 7 af ţeim, sem verđur ađ teljast frábćrt afrek fyrir deildina sem heldur uppá 1 árs afmćli í lok marsmánađar.
Lesa meira

Stórafmćli í mars

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Ađalfundur knattspyrnudeildar KA

Ađalfundur knattspyrnudeildar verđur haldinn í KA-Heimilinu miđvikudaginn 22. febrúar klukkan 18:00
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Frá ađalstjórn KA

KA harmar ţađ slys sem varđ sumariđ 2021 ţegar hoppukastali tókst á loft međ ţeim hörmulegu afleiđingum sem af ţví hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst og fremst veriđ hjá ţeim sem fyrir ţessu skelfilega slysi urđu. Svo verđur áfram
Lesa meira

Birkir Bergsveinsson međ brons á Reykjavik Judo Open.

Birkir Bergsveinsson átti gott mót og lenti í ţriđja sćti á Reykjavik Judo Open um helgina. Reykjavik Judo Open er alţjóđlegt mót sem hefur fariđ stćkkandi undanfarin ár og í ár voru tćplega 50 erlendir keppendur mćttir til leiks.
Lesa meira

Sigríđur og Ţormóđur fengu heiđursviđurkenningu

Kjör íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar fyrir áriđ 2022 fór fram í Hofi í gćr viđ hátíđlega athöfn og voru fjórar heiđursviđurkenningar frá frćđslu- og lýđheilsuráđi Akureyrar fyrir vel unnin störf í ţágu íţrótta á Akureyri afhentar. Viđ í KA áttum ţar tvo fulltrúa en ţađ eru ţau Sigríđur Jóhannsdóttir og Ţormóđur Einarsson
Lesa meira

Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!

Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag

Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband