Fréttir

Ađalfundir deilda á nćsta leiti

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn ţriđjudaginn 23. maí klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá verđa ađalfundir deilda félagsins einnig haldnir um ţađ leiti en dagskrá nćstu daga er eftirfarandi
Lesa meira

Arnar Gauti ráđinn skrifstofustjóri KA

Arnar Gauti Finnsson hefur veriđ ráđinn skrifstofustjóri KA og hefur hann störf í ágúst mánuđi. Um er ađ rćđa nýtt stöđugildi innan félagsins og alveg ljóst ađ ţetta mun auka enn á faglegheit í starfi okkar öfluga félags og gefa okkur möguleika á ađ bjóđa okkar félagsmönnum upp á enn betri ţjónustu
Lesa meira

Ađalfundur KA haldinn 23. maí

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 23. maí nćstkomandi klukkan 18:00. Hefđbundin ađalfundarstörf verđa á dagskrá og hvetjum viđ alla félagsmenn til ađ mćta
Lesa meira

Stórafmćli í maí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í maí innilega til hamingju.
Lesa meira

Leikjaskóli KA sumariđ 2023 | Skráning er hafin

Skráning er hafin í leikjaskóla KA sumariđ 2023. Skráningin í ár er međ öđru sniđi en vanalega. Ţađ er 30% afsláttur af gjaldinu ef skráđ er fyrir 1. maí nćstkomandi!
Lesa meira

Skrifstofustjóri KA óskast

Ađalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, auglýsir til umsóknar nýtt starf skrifstofustjóra. Viđkomandi heyrir beint undir framkvćmdastjóra. Um er ađ rćđa krefjandi en áhugavert starf í einu af stćrsta íţróttafélagi landsins
Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira

Birgir Arngríms međ silfur - Ingólfur meiddist á öxl

Birgir Arngrímsson gerđi sér lítiđ fyrir og landađi 2. sćti í judo á vormóti seniora um síđustu helgi. KA átti tvo keppendur, ţá Birgi Arngrímsson og Ingólf Ţór Hannesson. Báđir kepptu í -90 kg. flokki. Birgir sigrađi allar sínar glímur á ippon nema á móti öflugum Grikkja sem sigrađi flokkinn. Ingólfur Hannesson varđ fyrir ţví óláni ađ meiđast á öxl í fyrstu glímu og gat ţví ekki tekiđ meira ţátt í mótinu.
Lesa meira

KA ungmenni stóđu sig vel á Vormóti JSÍ

Ungir KA menn náđu góđum árangri í bćđi 18 ára 21 árs flokki um helgina í Judo en mótiđ var haldiđ í KA heimilinu. Í flokki undir 18 ára vann Margrét Matthíasdóttir til gullverđlauna í 63kg. flokki kvenna og Samir Jónsson til silfurverđlauna í -66 kg ţyngdarflokki karla.
Lesa meira

6 Íslandsmeistaratitlar og 3 íslandsmet

KA átti sjö keppendur á Íslandsmeistaramóti í kraftlyftingum um helgina. Um er ađ rćđa fyrsta mót KA í kraftlyftingum í árarađir. Ţađ má međ sanni segja ađ félagiđ hafi stađiđ sig međ sóma á mótinu. Sex Íslandsmeistaratitlar, ein silfurverđlaun og ţrjú Íslandsmet skiluđu sér heim í KA heimiliđ ásamt ţví ađ félagiđ endađi í öđru sćti í liđakeppninni í karlaflokki međ 45 stig
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband