Flýtilyklar
Fréttir
03.02.2018
Stórafmćli í febrúar
Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í febrúar innilega til hamingju.
Lesa meira
24.01.2018
Íţróttamađur Akureyrar
Alexander Heiđarsson og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Júdódeild KA urđu í ţriđja sćti í kjöri til Íţróttamanns og Íţróttakonu Akureyrar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi í kvöld. Ţá var Sandra Stephany Mayor valin íţróttakon Akureyrar.
Um ţađ var samiđ ţegar júdófólk úr Íţróttafélaginu Draupni gengu inn í KA s.l. sumar ađ Draupnir mundi tilnefna til Íţróttamanns Akureyrar vegna 2017 og er ţađ skýringin á ţessu fyrirkomulagi.
Anna Soffía gat ekki veriđ viđstödd en Edda Ósk tók viđ viđurkenningum fyrir hennar hönd.
Viđ óskum Alexander og Önnu Soffíu innilega til hamingju.
Lesa meira
23.01.2018
Óskilamunir í KA heimilinu
Mikiđ magn af óskilamunum er nú í KA heimilinu. Viđ viljum biđja foreldra ađ kíkja á ţetta hjá okkur ţví viđ munum senda allt frá okkur í Rauđa krossinn í nćstu viku.
Lesa meira
22.01.2018
Íţróttamađur Akureyrar á miđvikudaginn
Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri
Lesa meira
18.01.2018
Myndir frá afmćlishátíđ KA
90 ára afmćlishátíđ KA var haldin laugardaginn 13. janúar 2018 í KA-Heimilinu og fór frábćrlega fram. Hinir ýmsu ađilar voru verđlaunađir fyrir ţeirra störf fyrir félagiđ sem og önnur sérsambönd. Kvöldinu lauk svo međ allsherjardansleik í bođi Hamrabandsins og Páls Óskars. Hér birtum viđ myndir frá kvöldinu og ţökkum aftur fyrir frábćra skemmtun og glćsilega KA gleđi.
Lesa meira
16.01.2018
Anna Rakel Pétursdóttir er íţróttamađur KA
Anna Rakel Pétursdóttir var útnefnd íţróttamađur KA fyrir áriđ 2017 á stórglćsilegri afmćlishátíđ félagsins sem fór fram á laugardaginn var.
Lesa meira
14.01.2018
KA 90 ára: Eftirminnileg augnablik úr sögu KA
90 ára afmćlishátíđ KA fór fram í gćr og tókst frábćrlega í alla stađi og var uppselt. Ţađ má međ sanni segja ađ gleđin hafi veriđ viđ völd og viljum viđ ţakka ykkur kćrlega fyrir ógleymanlegt kvöld! Hér má sjá myndband sem geymir nokkur ógleymanleg augnablik úr sögu félagsins og var frumsýnt á hátíđinni
Lesa meira
12.01.2018
Afmćlishátíđ KA fer fram á morgun - Miđar uppseldir!
Nú er orđiđ uppselt á afmćlishátíđ KA sem fram fer á morgun, laugardag, kl. 18:30 í KA-heimilinu.
Lesa meira