Flýtilyklar
Fréttir
08.04.2022
Eiríkur S. Jóhannsson nýr formađur KA
Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar var haldinn í KA-Heimilinu í gćr og var međal annars ný ađalstjórn félagsins kjörin. Ingvar Már Gíslason steig til hliđar sem formađur félagsins í lok febrúar og tók Eiríkur S. Jóhannsson viđ embćttinu tímabundiđ fram ađ ađalfundi
Lesa meira
04.04.2022
Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni
Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira
01.04.2022
Stórafmćli í apríl
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í apríl innilega til hamingju.
Lesa meira
22.03.2022
Ađalfundur KA og deilda félagsins
Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira
22.03.2022
Íţróttafyrirlesturinn karlmennskan
ÍBA, ÍSÍ og Akureyrarbćr standa fyrir áhugaverđum íţróttafyrirlestri á fimmtudaginn ţar sem fjallađ er um hvernig og hvers vegna jákvćđ karlmennska styđur viđ jafnrétti og hvernig skađleg karlmennska bitnar á strákum og körlum
Lesa meira
09.03.2022
Lyftingarnar komnar heim!
Á vel sóttum félagsfundi KA í gćrkveldi var samţykkt međ dynjandi lófataki ađ stofna nýja félagsdeild innan KA, Lyftingadeild KA. Í hinni nýju deild munu iđkendur leggja stund á kraftlyftingar sem og ólympískar lyftingar
Lesa meira
07.03.2022
Félagsfundur ţriđjudag kl. 20:00
Á morgun, ţriđjudag, klukkan 20:00 stendur KA fyrir félagsfundi í KA-Heimilinu ţar sem tillaga ađalstjórnar félagsins um stofnun lyftingardeildar KA verđur lögđ fyrir félagsmenn. Á fundinum mun ađalstjórn einnig kynna stöđu uppbyggingarmála hjá KA og ţau verkefni sem framundan eru hjá félaginu
Lesa meira
01.03.2022
Stórafmćli í mars
Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira
27.02.2022
Breytingar í ađalstjórn KA
Kćru félagar, mér ţykir ţađ miđur ađ tilkynna um, ađ vegna utanađkomandi ađstćđna verđ ég ađ stíga til hliđar sem formađur KA frá og međ deginum í dag. Ég hef fariđ ţess á leit viđ varaformann okkar Eirík S. Jóhannsson ađ hann taki viđ stjórn félagsins fram ađ ađalfundi KA
Lesa meira