Íslandsmet hjá Alex á móti lyftingadeildar KA

Lyftingar

Íţróttamađur KA áriđ 2024, Alex Cambray Orrason, bćtti enn einni skrautfjöđur í hattinn ţegar hann bćtti Íslandsmet sitt í sameiginlegum árangri um 12,5kg. á Íslandsmótinu í kraftlyftingum međ búnađi um ţar-síđustu helgi. Alex varđ stigahćstur á mótinu.

 

Lyftingadeild KA hélt mótiđ sem heppnađist vel ţrátt fyrir ađ veđur setti strik í reikninginn fyrir bćđi keppendur og dómara.

 

Alex lyfti:
Hnébeygja: 340kg

Bekkpressa: 225kg.

Réttstöđulyfta: 287,5kg.

Samanlagt: 852,5kg.

 

Aníta Rún Bech Kajudóttir varđ einnig Íslandsmeistari í -63kg. Flokki.

Aníta lyfti:
Hnébeygja: 115kg.

Bekkpressa: 70kg.

Réttstöđulyfta: 130kg.

Samanlagt: 315kg.

 

Ţá fór einnig fram ćfingamót fyrir bćđi áhugasama keppendur og dómara sem einnig heppnuđust vel.

 

Myndir og myndbönd frá mótinu má sjá hér.

Úrslit frá Íslandsmótinu má sjá hér.

Úrslit frá ćfingamótinu má sjá hér.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband