Tilnefningar til ţjálfara ársins 2023

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak

Fimm öflugir ţjálfarar eru tilnefndir til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2023. Ţetta verđur í fjórđa skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins. Valiđ verđur kunngjört á afmćlisfögnuđi KA ţann 8. janúar nćstkomandi í vöfflukaffi sem stendur milli kl. 16:00 og 18:00.

Anton Orri var í ţjálfarateymi 4. flokks stúlkna, 3. flokks drengja og 5. flokks stúlkna á árinu en kom einnig ađ ţjálfun 6. flokks stúlkna, 7. flokks drengja og 7. flokks stúlkna. Undir stjórn Antons Orra ţá náđi 4. fl kvenna eftirverđum árangri en flokkurinn fékk silfur á Gothia Cup, silfur í bikarkeppninni og varđ Íslandsmeistari A-liđa.

Eins og Anton er ţekktur fyrir ţá lagđi hann mikla vinnu í flokkinn og var uppskeran eftir ţví. Anton Orri var einnig í ţjálfarateymi 3. fl sem varđ Íslandsmeistari í A- og B-liđum og bikarmeistari. Anton Orri er duglegur og metnađarfullur ţjálfari sem sinnir sínum iđkendum mjög vel.

Miguel Mateo Castrillo hefur náđ ótrúlegum árangri sem ţjálfari karla- og kvennaliđs KA í blaki. Međ stelpunum vann hann alla ţá titla sem hćgt var ađ vinna tímabiliđ 2022-23 er stelpurnar urđu Íslands-, Bikar og Deildarmeistarar auk ţess ađ hampa titlinum Meistari Meistaranna.

Međ karlaliđinu vann hann Íslandsmeistaratitilinn auk ţess ađ vinna Meistari meistaranna nú í
haust. Ţar sem reynslumiklir leikmenn hafa leitađ annađ hefur Mateo enn og aftur sýnt styrk sinn sem ţjálfari og fyllt vel í skörđin međ yngri og efnilegum leikmenn sem heldur betur hafa stigiđ upp en ţađ sem af er ţessu tímabili situr kvennaliđ KA í efsta sćti úrvalsdeildarinnar.

Oscar Fernandez Celis gerđi stelpurnar í aldursflokki U14 ađ Íslandsmeisturum sem og Bikarmeisturum auk ţess sem ađ strákarnir í U16 hömpuđu einnig Bikarmeistaratitlinum. Einnig náđist góđur árangur í öđrum aldursflokkum en strákarnir í U12 unnu međal annars til silfurverđlauna.

Oscar gegnir lykilhlutverki í starfi blakdeildar og ţjálfar einnig öldungaliđ í félaginu ţar sem silfur vannst í 3. deild kvenna sem og gull í 5. deild kvenna. Oscar hefur ţví heldur betur veriđ öflugur í ađ láta starfiđ vaxa og dafna líkt og ţađ hefur gert undanfariđ.

Slobodan Milisic eđa Milo eins og hann er gjarnan kallađur var í ţjálfarateymi 4. flokks drengja, 3. flokks drengja og 2. flokki drengja á árinu. Milo er okkar reyndasti ţjálfari en hann hefur ţjálfađ hjá félaginu síđan 1999. Milo er ákaflega fćr ţjálfari hvort sem um er ađ rćđa ađ kenna tćkniatriđi eđa setja upp krefjandi og skemmtilegar ćfingar sem kveikja áhuga iđkenda.

Á tímabilinu 2022-2023 tóku strákarnir í 4. flokk mjög miklar bćtingar en fyrir tímabiliđ voru ţeir ágćtir en ţegar líđa tók á tímabiliđ var ljóst ađ ţeir voru eitt besta liđ landsins. Ţađ sönnuđu ţeir međ ađ komast í úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn og bikarmeistartitilinn sem töpuđust báđir í framlengingu. Strákarnir í 3. flokk gerđu einnig vel og enduđu sem Íslandsmeistarar í A og B og Bikarmeistarar.

Stefán Guđnason hefur ţjálfađ handbolta hjá KA í fjölmörg ár og gert ţađ afar vel. Stefán hefur mikiđ einbeitt sér og sett sína krafta og hćfileika sem ţjálfari í kvennaflokka félagsins, KA/Ţór. Hann hefur undanfarin ár ţjálfađ 3. og 4. flokk kvenna međ góđum árangri og má segja ađ Stefán eigi mikiđ í ţeim fjölmörgu efnilegu stelpum sem hafa komiđ upp hjá KA/Ţór undanfarin ár.

Undanfariđ ár ţjálfađi hann hinn sterka árgang KA/Ţórs sem skipađi 4. flokk félagsins. Stelpurnar urđu Íslands- og Deildarmeistarar, ásamt ţví ađ ná í silfriđ í Bikarkeppninni. Stefán hefur einnig veriđ ötull utan vallar og gegnir starfi formanns í stjórn KA/Ţór ţessa dagana en hans framlag til kvennahandbolta á Akureyri verđur seint fullţakkađ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband