Myndir frá lokahófi handknattleiksdeildar og viðtal

Almennt | Handbolti
Myndir frá lokahófi handknattleiksdeildar og viðtal
Verðlaunahafar á lokahófinu

Lokahóf handknattleiksdeildarinnar fór fram í KA-Heimilinu fimmtudaginn 19. maí. Eins og venjulega var mikið líf á hófinu enda voru margir skemmtilegir leikir og þrautir í boði. Einnig voru þeir leikmenn sem þóttu skara framúr í hverjum flokki verðlaunaðir.

Þórir Tryggvason ljósmyndari var á svæðinu og myndaði allt í bak og fyrir, endilega kíkið á myndirnar hér:


Myndaalbúm: Lokahóf yngri flokka handboltans 2016

Strákarnir í 5. flokki á eldra ári urðu Íslandsmeistarar annað árið í röð og mættu þeir Arnór Ísak Haddsson, Haraldur Bolli Heimisson, Fannar Smári Jónsson og Bruno Bernat í stutt spjall í KA-TV sem má sjá hér:

Verðlaunahafar á lokahófinu:

6. flokkur karla:

Yngra ár:
Besti liðsfélaginn: Ari Valur Atlason
Mestu framfarir: Skarphéðinn Einarsson
Bjartasta vonin: Hermann Geirsson

Eldra ár: 
Besti liðsfélaginn: Valur Örn Ellertsson
Mestu framfarir: Arnþór Atlason
Bjartasta vonin: Sigurður Brynjar Þórisson

6. flokkur kvenna:

Yngra ár: 
Besti liðsfélaginn: Hildur Magnea Valgeirsdóttir
Mestu framfarir: Natalía Hrund Baldursdóttir
Bjartasta vonin: Una Móheiður Hlynsdóttir

Eldra ár: 
Besti liðsfélaginn: Hildur Lilja Jónsdóttir
Mestu framfarir: Sara Lind Sigursteinsdóttir
Bjartasta vonin: Agnes Vala Tryggvadóttir

5. flokkur karla:

Yngra ár: 
Besti liðsfélaginn: Kári Hólmgeirsson
Mestu framfarir: Tómas Þórðarson 
Bjartasta vonin: Kári Gautason

Eldra ár: 
Besti liðsfélaginn: Ragnar Hólm Sigurbjörnsson 
Mestu framfarir: Fannar Jónsson 
Bjartasta vonin: Arnór Ísak Haddsson 

5. flokkur kvenna:

Yngra ár:
Besti liðsfélaginn: Margrét Mist Sigursteinsdóttir
Mestu framfarirnar: Sunna Katrín Hreinsdóttir
Bjartasta vonin: Rakel Sara Elvarsdóttir

Eldra ár:
Besti liðsfélaginn: Anna Marý Jónsdóttir
Mestu framfarirnar: Elín Jónsdóttir
Bjartasta vonin: Helga María Viðarsdóttir

4. flokkur karla:

Yngra ár:
Besti liðsfélaginn: Ísak Ernir Ingólfsson
Mestu framfarirnar: Aron Daði Bergþórsson
Bjartasta vonin: Ottó Björn Óðinsson

Eldra ár:
Besti liðsfélaginn: Starri Bernharðsson
Mestu framfarirnar: Ágúst Elfar Ásgeirsson
Bjartasta vonin: Dagur Gautason

4. flokkur kvenna:

Yngra ár: 
Besti liðsfélaginn: Arnheiður Harðardóttir
Mestu framfarir: Inga Rakel Pálsdóttir
Bjartasta vonin: Anna Þyrí Halldórsdóttir

Eldra ár:
Besti liðsfélaginn: Heiðbjört Guðmundsdóttir
Mestu framfarir: Svala Svavarsdóttir
Bjartasta vonin: Ólöf Marín Hlynsdóttir

3. flokkur karla:

Besti liðsfélaginn: Ásgeir Kristjánsson
Mestu framfarir: Bjarki Reyr Tryggvason
Bjartasta vonin: Sigþór Gunnar Jónsson

3. flokkur kvenna:

Besti liðsfélaginn: Sunna Guðrún Pétursdóttir
Mestu framfarir: Ásdís Guðmundsdóttir 
Bjartasta vonin: Aldís Ásta Heimisdóttir


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband