Myndir frá 30 ára afmćli félagsheimilisins

Almennt
Myndir frá 30 ára afmćli félagsheimilisins
Byggingarnefndin fékk plagg í ţakkarskyni

Í gćr 11. ágúst var haldiđ upp á 30 ára afmćli félagsheimilis KA. Húsiđ var formlega opnađ ţann 28. júní áriđ 1986 en ákveđiđ var ađ halda upp á tímamótin í gćr enda var mikiđ um ađ vera á KA-svćđinu í kringum afmćlisdaginn sjálfan.

Hrefna Gunnhildur Torfadóttir formađur KA og Hermann Sigtryggsson fyrrum formađur KA héldu rćđur áđur en byggingarnefnd félagsheimilisins fékk afhent plögg í ţakkarskyni fyrir alla vinnuna viđ byggingu hússins. Í byggingarnefndinni voru ţeir Guđmundur Heiđreksson, Hermann Sigtryggsson, Jóhann Ađalsteinsson, Hreiđar Jónsson og Stefán Gunnlaugsson.

Guđmundur Heiđreksson, Hermann Sigtryggsson og Jóhann Ađalsteinsson voru á svćđinu en Stefán Gunnlaugsson féll frá fyrr á árinu og Hreiđar Jónsson komst ekki ađ ţessu sinni.

Ađ sjálfsögđu var svo grillađ fyrir gesti og gangandi auk ţess sem ađ glćsilegar tertur sérmerktar tilefninu voru í bođi.

Í veislunni voru sýndar myndir frá byggingu og vígslu hússins sem Hermann Sigtryggsson tók á sínum tíma en Hermann var formađur KA á árunum 1956-1962. Smelltu á myndina hér fyrir neđan til ađ sjá myndirnar skemmtilegu:


Unniđ viđ félagsheimiliđ. Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá byggingu og vígslu félagsheimilisins

Ađ vanda var Ţórir Tryggvason ljósmyndari á svćđinu og myndađi viđburđinn í bak og fyrir og má sjá myndir hans međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan:


Haraldur Sigurđsson, Hermann Sigtryggsson, Hrefna Torfadóttir og Guđmundur Heiđreksson. Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá afmćlisveislunni


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband