Dagur Gautason semur við Montpellier

Almennt

Dagur Gautason hefur gert samning við stórlið Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni og taka vistarskiptin strax gildi. Þetta er risaskref fyrir okkar mann en franska deildin er ein besta deild í Evrópu og Montpellier er stórlið í þeirri deild!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband