Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögđu Fćreyjar tvívegis

Fótbolti
Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögđu Fćreyjar tvívegis
Hafdís og Bríet stóđu fyrir sínu

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Ţór/KA léku báđar međ U16 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mćtti liđi Fćreyja tvívegis í ćfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báđir leikir fóru fram í Miđgarđi í Garđabć.

Bćđi Bríet og Hafdís voru í byrjunarliđinu í fyrri leik liđanna á föstudag og komu ţćr heldur betur viđ sögu. Hafdís gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi ţrennu í 6-0 sigri Íslands en Bríet lagđi einmitt upp eitt af mörkum Hafdísar.

Báđar voru ţćr á bekknum í leik liđanna á sunnudag sem Ísland vann 7-0 en báđar komu ţćr inná í síđari hálfleik. Viđ óskum stelpunum til hamingju međ frábćra frammistöđu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband