Flýtilyklar
Bríet Fjóla og Hafdís Nína lögđu Fćreyjar tvívegis
03.02.2025
Fótbolti
Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir úr Ţór/KA léku báđar međ U16 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem mćtti liđi Fćreyja tvívegis í ćfingaleikjum á föstudag og svo sunnudag. Báđir leikir fóru fram í Miđgarđi í Garđabć.
Bćđi Bríet og Hafdís voru í byrjunarliđinu í fyrri leik liđanna á föstudag og komu ţćr heldur betur viđ sögu. Hafdís gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi ţrennu í 6-0 sigri Íslands en Bríet lagđi einmitt upp eitt af mörkum Hafdísar.
Báđar voru ţćr á bekknum í leik liđanna á sunnudag sem Ísland vann 7-0 en báđar komu ţćr inná í síđari hálfleik. Viđ óskum stelpunum til hamingju međ frábćra frammistöđu.