Bikarúrslitaleikur í húfi á Greifavellinum!

Fótbolti

Það er komið að stærsta leik sumarsins til þessa þegar KA tekur á móti Breiðablik á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30 í undanúrslitum Mjólkurbikarsins.

Það má reikna með að það verði uppselt og hvetjum við ykkur því til að kaupa miða strax í Stubb!

Athugið að ársmiðar gilda ekki í bikarnum og þurfa því allir að kaupa miða í Stubb.

NÚ ÞURFUM VIÐ Á YKKAR STUÐNING AÐ HALDA, SÆTI Í BIKARÚRSLITUM Í HÚFI, ÁFRAM KA!

 

Smelltu hér til að kaupa miða


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband