Flýtilyklar
Bikarmeistarar KA liđ ársins - Haddi ţjálfari ársins
Bikarmeistarar KA í knattspyrnu eru liđ ársins hjá KA áriđ 2024 en ţetta var tilkynnt á 97 ára afmćlisfögnuđi félagsins í gćr. Á sama tíma var Hallgrímur Jónasson ţjálfari liđsins valinn ţjálfari ársins.
Sjö frábćrir ţjálfarar voru tilnefndir til ţjálfara ársins hjá KA á árinu sem nú er liđiđ og er hćgt ađ kynna sér ţá hér: Tilnefningar til ţjálfara ársins 2024
Hallgrímur er klókur ţjálfari sem leggur leikinn vel upp, hann er einnig metnađarfullur og duglegur ţjálfari. Hallgrímur stýrđi KA ţegar liđiđ varđ Mjólkurbikarmeistari eftir sigur gegn Víking. Ţađ var eftirtektarvert hversu vel hann lagđi upp sigurinn gegn Val í undanúrslitum og úrslitaleikinn sjálfan. Fyrirfram átti KA ađ vera minna liđiđ í ţeim viđureignum en ţegar á hólminn var komiđ ţá unnum viđ sanngjarna og mikilvćga sigra fyrir félagiđ. Hallgrímur náđi ţar međ ađ feta í fótspor Guđjóns Ţórđarsonar ađ vinna stóran titil í knattspyrnu karla.
Steingrímur Örn Eiđsson, Hallgrímur Jónasson og Michael Charpentier Kjeldsen
Alls voru sjö liđ tilnefnd til liđs ársins og er hćgt ađ kynna sér ţau hér: Tilnefningar til liđs ársins hjá KA 2024
KA varđ Mjólkurbikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í sumar en ţetta var jafn fram annar stóri titill félagsins í knattspyrnu karla. Međ sigrinum ţá verđur KA í Evrópukeppni sumariđ 2025 sem er gífurlega mikilvćgt fyrir félagiđ. Liđiđ vann úrslitaleikinn nokkuđ sannfćrandi 2-0 gegn ţáverandi Bikarmeisturum Víkings á Laugardalsvelli. Dagurinn var frábćr í alla stađi en Akureyringar fjölmenntu suđur og áttum viđ stúkuna, slík var stemningin. Á leiđ sinni í úrslitaleikinn vann liđiđ Lengjudeildarliđ ÍR og Bestudeildarliđ Vestra, Fram og Vals. Leiđin var ţví alls ekki létt og er liđiđ vel ađ titilinum komiđ.