Flýtilyklar
Aron Elí međ 3 ára samning viđ KA
26.02.2019
Fótbolti
Aron Elí Gíslason hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA. Aron Elí sem verđur 21 árs á árinu er gríđarlega öflugur markvörđur og er uppalinn hjá KA. Ţađ er ljóst ađ ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir fyrir félagiđ.
Á síđasta sumri lék Aron alls 10 leiki međ KA í Pepsi deildinni og hélt hreinu í tveimur ţeirra. Ţá hefur hann unniđ sér sćti í U-21 árs landsliđi Íslands og lék međal annars međ liđinu er ţađ lék í Kína fyrir skömmu.