Flýtilyklar
Ármann Ketilsson fimleikaţjálfari ársins
Ármann Ketilsson, yfirţjálfari krílahópa hjá fimleikadeild KA, var í gćr kjörinn fimleikaţjálfari ársins en Fimleikasamband Íslands stóđ fyrir kjörinu. Fjöldi einstaklinga var tilnefndur og ađ Ármann hafi veriđ kjörinn segir allt hve frábćrt starf hann hefur unniđ fyrir fimleikadeild KA.
Viđ val á ţjálfara ársins var haft ađ leiđarljósi ađ ţjálfari ţurfi ađ vera í góđu samstarfi viđ iđkendur, foreldra, samţjálfara og starfsfólk félagsins. Einnig ađ lítiđ sem ekkert brottfall sé í hans hópi og ađ ţeir sem stundi íţróttina nái fram góđum framförum undir stjórn ţjálfarans.
Ármann hefur unniđ í fjöldamörg ár sem yfirţjálfari krílahópa og erum viđ heldur betur í skýjunum međ hans frábćra starf. Líklega hafa allir núverandi iđkendur fimleikadeildar KA byrjađ sem kríli og fengiđ fimleikabakteríuna frá krílatímanum. Viđ óskum Ármanni innilega til hamingju međ ţennan mikla heiđur.