Angela, Amalía og Krista á úrtaksćfingum U16

Fótbolti

Ţór/KA átti ţrjá fulltrúa á úrtaksćfingum U16 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem fóru fram á dögunum. Ţetta voru ţćr Angela Mary Helgadóttir, Amalía Árnadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir og stóđu stelpurnar sig vel á ćfingunum.

Stelpurnar hafa veriđ fastamenn í undanförnum landsliđshópum en ţćr spiluđu bćđi međ Ţór/KA/Hömrunum í 3. flokki og Hömrunum í 2. deildinni á nýliđnu sumri og eiga svo sannarlega framtíđina fyrir sér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband