Flýtilyklar
Andrea, Rakel og Margrét gerđu jafntefli gegn Sviss
Stelpurnar í U19 gerđu jafntefli gegn Sviss í lokaleik sínum í millriđili EM. Stelpurnar enduđu í neđsta sćti riđilsins eftir ţó ágćta frammistöđu. Andrea Mist Pálsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Margrét Árnadóttir voru fulltrúar Ţór/KA í liđinu.
Í fyrsta leiknum eins og áđur hefur komiđ fram á heimasíđunni töpuđu ţćr gegn Ţýskalandi 4-0. Í ţessum leik komu allar okkar stúlkur viđ sögu í leiknum.
Nćst biđu ţćr lćgri hlut gegn Póllandi 2-1 en ţar byrjađi Anna Rakel en Andrea kom inná í seinni hálfleik.
Stelpurnar náđu svo loks í stig ţegar ţćr gerđu 2-2 jafntefli gegn Sviss ţar sem Andrea og Anna Rakel byrjuđu leikinn og Margrét kom inná síđustu 10 mínútur liđsins.
Ţrátt fyrir drćma stigasöfnun úti vonum viđ ađ stelpurnar haldi uppteknum hćtti hér heima en eins og flestir vita hefur Ţór/KA unniđ alla átta leiki sumarsins. Nćsti leikur Ţór/KA er á föstudaginn gegn Grindavík á Ţórsvelli.