Flýtilyklar
Andlát: Kári Árnason
Genginn er góđur KA félagi, Kári Árnason íţróttakennari, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. júlí síđastliđinn, Kári var áttrćđur.
Kári var íţróttamađur góđur. Ţađ var sama á hvađa íţróttagrein Kári lagđi stund á, frjálsar, badminton, tennis, fimleikar, ţá var góđur í ţeim öllum. Ţekktastur var hann ţó án efa sem knattspyrnumađur en Kári lék bćđi međ KA og ÍBA á sínum glćsta ferli. Einnig lék hann 11 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann var frábćr leikmađur.
Kári studdi ávallt félagiđ sitt KA og eftir ađ hann hćtti sjálfur ađ leika međ meistaraflokki, ţjálfađi hann yngri flokka og var um hríđ ađstođarţjálfari meistaraflokks. karla. Ófáar vinnustundir liggja eftir Kára á núverandi félagssvćđi KA, hvort sem litiđ er til valla félagsins, félagsheimilis eđa íţróttahúss.
Kári safnađi úrklippum úr starfi KA og er safn hans mikil og stórmerkileg heimild um starfiđ í félaginu. Safniđ sýnir líka hug hans til KA ţví honum ţótti afar vćnt um félagiđ og lagđi hann sig ćtíđ allan fram um ađ vinna félaginu gagn međ óađfinnanlegu verki.
Kári var hraustmenni og lagđi međal annars stund á fjallgöngur. Ekki er víst ađ margir hafi gengiđ oftar á Súlur en Kári, en ferđir hans á bćjarfjalliđ urđu alls 270, sú fyrsta 1961 en sú seinasta áriđ 2013.
Ađ leiđarlokum vottar stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar, fyrir hönd félagsmanna ţess, Ásdísi Ţorvaldsdóttur eftirlifandi eiginkonu Kára, börnum ţeirra og fjölskyldum innilegustu samúđ sína.