Flýtilyklar
Alex Cambray keppir á HM í dag
15.11.2023
Lyftingar
Alex Cambray Orrason keppir á HM í kraftlyftingum međ útbúnađ í dag en mótiđ fer fram í Druskininkai í Litháen. Alex sem keppir fyrir lyftingadeild KA hefur veriđ einn allra öflugast kraftlyftingamađur landsins undanfarin ár og keppir nú á sínu öđru heimsmeistaramóti.
Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu í beinni á YouTube rás IPF en okkar mađur hefur keppni kl. 12:30:
YouTube rás IPF
Fyrr á árinu keppti Alex á EM í Danmörku ţar sem hann stóđ sig međ mikilli prýđi og endađi í 5. sćti auk ţess sem hann vann gull á Vestur-Evrópuleikunum í september á síđasta ári ţar sem hann stóđ uppi sem sigurvegari bćđi í sínum flokk auk í opna flokknum.