Aðstoðarþjálfari í 6. og 7. flokk óskast

Fótbolti

Yngriflokkaráð KA í knattspyrnu leitar nú að aðstoðarþjálfara fyrir 6. og 7. flokk drengja. Flokkarnir æfa þrjár æfingar í viku, þriðjudaga, fimmtudaga og um helgar. Möguleiki er að þjálfa einungis á virkum dögum.

Áhugasamir eru hvattir til að senda póst á Aðalbjörn Hannesson yfirþjálfara yngriflokka KA í knattspyrnu í netfanginu alli@ka.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband