Flýtilyklar
Ađalfundur KA fór fram í gćr
Í gćr, miđvikudag, fór fram ađalfundur KA. Ágćtlega var mćtt og var fundur settur 18:00.
Ţađ markverđasta á fundinum í gćr voru töluverđar lagabreytingar sem laganefnd félagsins hefur unniđ hörđum höndum ađ. Í laganefnd KA sitja Ingvar Gíslason, Eiríkur Jóhannsson og Halldór Brynjar Halldórsson. Ný lög félagsins voru samţykkt samhljóma á fundinum má finna hér á vefnum.
Ţá var Ingvar Már Gíslason endurkjörinn formađur KA og ađrir í 5 manna ađalstjórn KA eru: Eiríkur S. Jóhannsson, Pétur Ólafsson, Ţorbjörg Jóhannsdóttir og Sigríđur Jóhannsdóttir. Helga Ţyrí Bragadóttir dregur sig til hlés í ađalstjórn eftir nokkurra ára setu og eru henni ţökkuđ vel unnin störf fyrir félagiđ. Helga er ţó ekki ađ fara langt ţví deginum áđur var hún kjörin í stjórn Spađadeildar á ađalfundi ţeirrar deildar.
Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri KA, fór yfir reikninga félagsins og kom ţar fram ađ reksturinn er ađ komast í ágćtt jafnvćgi eftir mjög erfitt ár áriđ 2017. Velta félagsins er ríflega 415 milljónir og ţví í mörg horn ađ líta í eins viđamiklum rekstri. Nánar um ţetta í skýrslu frá félaginu sem er ađ vćnta á nćstu dögum.