92 ára afmćlisfögnuđur KA á sunnudaginn

Almennt

Í dag 8. janúar fagnar Knattspyrnufélag Akureyrar 92 ára afmćli sínu og verđur haldiđ upp á tímamótin međ kaffibođi í KA-Heimilinu á sunnudaginn klukkan 14:00. Ţar munum viđ krýna íţróttamann KA fyrir áriđ 2019 auk ţess sem Böggubikarinn verđur afhentur.

Átta einstaklingar eru tilnefndir til íţróttamanns KA ţetta áriđ en ţađ eru ţau Alexander Heiđarsson (júdó), Áki Egilsnes (handbolti), Berenika Bernat (júdó), Elfar Árni Ađalsteinsson (fótbolti), Hulda Bryndís Tryggvadóttir (handbolti), Hulda Elma Eysteinsdóttir (blak), Karen María Sigurgeirsdóttir (fótbolti) og Miguel Mateo Castrillo (blak). Smelltu hér til ađ kynnast afrekum ţeirra á árinu betur.

Einnig eru átta einstaklingar tilnefndir til Böggubikarsins en hann er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára sem ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi.

Í ár eru eftirfarandi tilnefndir Arnór Ísak Haddson (handbolti), Birgir Baldvinsson (fótbolti), Gísli Marteinn Baldvinsson (blak), Gylfi Rúnar Edduson (júdó), Hekla Dís Pálsdóttir (júdó), Jóna Margrét Arnarsdóttir (blak), Karen María Sigurgeirsdóttir (fótbolti) og Rakel Sara Elvarsdóttir (handbolti). Smelltu hér til ađ kynnast afrekum ţeirra á árinu betur.

Allir eru velkomnir í KA-Heimiliđ á sunnudaginn og taka ţátt í gleđinni međ okkur, hlökkum til ađ sjá ykkur


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband