Norðurlandamótið í júdó - fréttir af okkar fólki

Sunnudagur kl. 11:20
Eyjólfur keppti í fullorðinsflokki í -66kg.  Hann tapaði fyrstu glímu en fékk uppreisn sem hann tapaði einnig.  Hann hefur því lokið þátttöku.

13:40
Eyjólfur fékk uppreisn en tapaði henni.  Þau eru því bæði búin í dag.  Eyjólfur keppir svo á morgun í fullorðinsflokki.

12:47
Helga keppti eina glímu í U20 sem hún tapaði.  Móherji hennar var Sabina Simmelhag 
Eyjólfur tapaði fyrstu glímunni sinni í U20 og ekki enn vitað hvort hann fær uppreisn.

11:20
Helga og Eyjólfur eru að öllum líkindum að hefja keppni í U20

11:20
Helga er búin að keppa í U17.  Hún tapaði báðum glímum og hafnaði í 3. sæti.  Lenti í fastataki í annarri glímunni en í hinni sigraði andstæðingur hennar með 2 yuko. ......