Krílajúdó byrjar á sunnudaginn

Kríla júdó er fyrir krakka sem ekki eru byrjaðir í skóla. Æfingar eru á sunnudögum 11:00 til 11:45 í Laugagötunni við sundlaugina.

Gert er ráð fyrir að forráðamaður sé viðstaddur á meðan á æfingu stendur. 

Þjálfari er Adam Brands og veitir hann nánir upplýsingar í síma 863 4928.