Á morgun hefst Budo-Nord CUP í Svíþjóð. Þar á Júdódeild KA fjóra fulltrúa en þátttakendur eru um 550 frá um 15 löndum. Í framhaldi eru svo æfingabúðir fram á sunnudag en u.þ.b. 1000 manns hafa verið í æfingabúðunum undanfarin ár.
Ferðin hefur verið árleg og er mikið ævintýri fyrir þá sem taka þátt. Adam Brands þjálfari er fararstjóri og tekur þátt í þriggja daga þjálfarabúðum sem fara fram sömu daga. Hægt verður að fylgjast með framvindu mótsins og horfa á streymi hér.
Þeir sem keppa á morgun eru:
Við óskum þeim góðs gengis.