KA átti 9 Íslandsmeistara á árinu - allir úr júdódeild

Helga Hansdóttir var meðal þeirra sem urðu Íslandsmeistarar á árinu
Helga Hansdóttir var meðal þeirra sem urðu Íslandsmeistarar á árinu
Í dag veitti Íþrótta- og tómstundaráð Akureyrar þeim viðkenningu sem orðið höfðu Íslandsmeistarar árið 2009 í árlegu hófi. KA átti alls 9 Íslandsmeistara og voru þeir allir úr júdódeild.

Eftirtaldir urðu Íslandsmeistarar fyrir KA árið 2009:
Adam Brands Þórarinsson
Andrés Athit Víðisson
Arnar Þór Björnsson
Bergþór Steinn Jónsson
Guðmundur Daníelsson
Helga Hansdóttir
Hermann Sæmundsson
Hilmar Jórunnarson
Skafti Þór Hannesson

Við óskum þeim öllum til hamnigju með árangurinn!