Jólamót

Hið árlega Jólamót var haldið í KA heimilinu um helgina. Keppendur voru 35 talsins og á aldrinum 5-13 ára. Áhorfendur voru fjölmargir og fylltu salinn.

Fyrsta æfing eftir áramót er 5. janúar.
Hilmar Trausti Harðarson