
Kyu-mótið sem fram fór í júdósalnum í dag tókst mjög vel. Félögin sem þátt tóku í mótinu
voru KA, JR, ÍR, Ármann, UMFS, UMFG og Samherjar. Fjöldi keppenda var 60 talsins.
Í tengslum við mótið fór fram dómaranámskeið og að því loknu hefur júdódómurum á Akureyri fjölgað
um 400%.
Steinar Ólafsson ljósmyndari og gamalreyndur júdókappi tók mikið af fínum myndum á mótinu og er hægt að sjá
þær á þessari slóð:
http://123.is/steinaro
Um sigurvegara í einstökum flokkum er hægt að lesa hér að neðan.
11-12 ára:
-38kg: Tyler Þór Amon, ÍR
-42kg: Arnar Þór Bjönsson, KA
-46kg: Eiríkur Örn Róbertsson , JR
-60kg: Logi Haraldsson, JR
-66kg. Romans Rumba, JR
-40kg: Sara Ósk Þórisdóttir, JR
-63kg: Þórdís Mjöll Þórudóttir, JR
13-14 ára:
-42kg: Jón Birgir Tómasson, KA
-50kg: Aron Brandsson, JR
-55kg: Orri Helgason, JR
-60kg: Skarphéðinn Andri Kristjánsson, ÍR
-73kg: Bjön Lúkas Haraldsson, UMFG
-90kg: Arnar Ómarsson, JR
-70kg: Guðborg Gná Jónsdóttir, JR
15-16:
-60kg: Ágúst Ingi Kristjánsson, JR
-57kg: Helga Hansdóttir, Samherjum
-63kg: Lilja Sif Magnúsdóttir, KA
Fullorðnir:
-81kg: Sveinbjörn Jun Iura, Ármanni
-90kg: Agnar Ari Böðvarsson, KA
Opinn: Ingþór Örn Valdimarsson, KA