Páskaæfingar

Næstu daga verða æfingar á öðrum tímum en venjulega.  Í dag (Skírdag) og á föstudaginn langa eru júdóæfingar kl. 12:00.  Við hvetjum alla til að mæta. 
Hér koma nokkrar myndir frá júdóæfingu í gær.