Kyu-mótið um helgina fellur niður vegna veðurs.

Kyu-mót JSÍ sem halda átti á Akureyri nú um helgina hefur verið frestað vegna veðurs. 

Mótið verður haldið við fyrsta tækifæri og að sjálfsögðu hér á Akureyri.