Júdómót í KA-Heimilinu á Laugardaginn
15.03.2019
Vormót Júdósambands Íslands í yngri flokkum verður haldið í KA-Heimilinu á laugardaginn. Þátttaka er góð og munu um 100 ungmenni taka þátt. Keppt verður í U13, U15, U18 og U21 árs aldursflokkum