Alexander með brons á Smáþjóðaleikunum

Yann frá Mónakó, Georgios frá Kýpur og Alexander
Yann frá Mónakó, Georgios frá Kýpur og Alexander

Alexander Heiðarsson vann til bronsverðlauna á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í dag í -60kg flokki.
 
Egill Blöndal frá Selfossi vann til silfurverðlauna í -90kg flokki og þeir Árni Lund og Þór Davíðsson frá Júdódélagi Reykjavíkur unnu til bronsverðlauna í -81 kg flokki og -100 kg flokki.

KA óskar þessum herramönnum til hamingju.